Miðinn ódýrari með skemmri fyrirvara

stækka

Reuters

Ef bókað er í dag far til London með Iceland Express eftir fjórar vikur kostar það minna en ef það hefði verið keypt fyrir fyrir tveimur mánuðum. EasyJet er dýrara en öll íslensku félögin í ágúst, samkvæmt verðkönnun á vefnum Túristi.

„Það er mögulegt að fá far til London og til baka eftir fjórar vikur á 31.400 krónur með Iceland Express. Ef flugið hefði verið bókað 21. mars sl. þá hefði WOW air verið ódýrasti kosturinn og verðið 39.544 krónur. Fargjaldið hefur s.s. lækkað um fimmtung þær átta vikur sem liðnar eru frá verðkönnun Túrista í mars. Farið til London með Icelandair hefur hins vegar tvöfaldast í verði og hjá easyJet nemur hækkunin 17 prósent. WOW air stendur í stað,“ segir á Túrista.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Vonskuveður í dag

05:55 Það verður snjókoma og skafrenningur norðaustanlands í dag og því slæmt ferðaveður. Búist er við vonskuveðri austantil á landinu fram eftir degi og mjög snörpum vindhviðum víða á Austurlandi og Austfjörðum. Meira »

Þrír ökumenn undir áhrifum vímuefna

05:54 Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri en á höfuðborgarsvæðinu hafði lögreglan afskipti af fjórum ökumönnum. Meira »

Nýta tíðnisviðin á háhraða

05:30 Möguleikar símafyrirtækjanna aukast á notkun tíðna fyrir háhraða farsímaþjónustu verði frumvarp innanríkisráðherra um að fella burt lög um þriðju kynslóð farsíma samþykkt sem lög frá Alþingi. Meira »

Rætt um lækkun gjaldsins

05:30 Samtök atvinnulífsins (SA) munu á næstu dögum funda með stjórnvöldum um lækkun tryggingagjalds.  Meira »

Bólusetning er enn í boði

05:30 „Við höfum ekki séð merki inflúensunnar. Við verðum yfirleitt fljótt vör við hana á Læknavaktinni því þá eykst þunginn, fleiri koma og vitjanabeiðnum fjölgar.“ Meira »

138 milljarða atvinnuleysisbætur

05:30 Vinnumálastofnun (VMST) hefur greitt yfir 130 milljarða króna í atvinnuleysisbætur frá árinu 2008. Samkvæmt áætlun stofnunarinnar verður upphæðin komin í alls 138 milljarða króna í árslok. Meira »

Aksturs- og dagpeningar lækkuðu

05:30 Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið að lækka akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana.  Meira »

Feðgar selja íbúðahótel

05:30 Feðgarnir Aðalsteinn Gíslason og Stefán Aðalsteinsson hafa selt rekstur Welcome Apartments til félags í eigu fasteignaþróunarfélagsins Mannverks. Kaupverðið er trúnaðarmál. Meira »

Loka Suðurlandsvegi við Reynisfjall

Í gær, 23:36 Vegna ófærðar er verið að loka Suðurlandsvegi við Reynisfjall. Flutningabílar hafa verið að festast í Gatnabrún í kvöld og ákveðið hefur verið í samráði við Vegagerðina að loka veginum yfir fjallið. Meira »

Verkfallinu aflýst

Í gær, 23:21 Boðuðu verkfalli starfsmanna álversins í Straumsvík hefur verið aflýst. Þetta staðfestir Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna í álveri Rio Tinto í Straumsvík, í samtali við mbl.is. Að mati samninganefndarinnar er gagnslaust að halda verkfallinu til streitu. Meira »

Byggja lúxusíbúðir á Laugavegi

Í gær, 22:50 Stefnt er að því að opna íbúðahótel í bakhúsi neðst á Laugavegi í Reykjavík í mars á næsta ári. Framkvæmdirnar fela í sér stækkun hússins og fjölgun hótelíbúða úr fjórum í átta. Fyrirtækið Icewear á húseignina. Meira »

Enn eitt metið slegið

Í gær, 22:29 Enn eitt metið hefur verið slegið í umferðinni að sögn Vegagerðarinnar og það stefnir í að árið 2015 verði metár. Aldrei áður hefur mælst meiri umferð um 16 lykilteljara á hringveginum í nóvembermánuði. Umferðin jókst um tæp sex prósent frá því í sama mánuði í fyrra. Meira »

Engar viðræður í gangi

Í gær, 21:42 Fulltrúar samninganefndar Rio Tinto Alcan eru ekki lengur í húsi hjá ríkissáttasemjara í samningaviðræðum við starfsmenn. Ljóst er að verkfall hefst í álverinu á miðnætti ef ekki semst. Talsmaður Rio Tinto hefur ekki gefið upp vonina. Meira »

Óánægja með jóladagatal RÚV

Í gær, 20:51 Miklar umræður hafa skapast á Facebook í kvöld vegna jóladagatals sjónvarpsins sem hófst á RÚV í kvöld. Vandamálið við jóladagatalið, sem ber titilinn Tímaflakkið, eða Tidrejsen, er að það er á dönsku og textað með á íslensku. Margir hafa bent á þá staðreynd að markhópur jóladagatalsins eru börn, oft niður í 2-3 ára og kunna því í fæstum tilvikum dönsku. Meira »

Björgunarsveitarmenn á leið í hús myndasyrpa

Í gær, 19:51 Síðustu björgunarsveitarbílarnir á höfuðborgarsvæðinu voru á leið í hús nú á áttunda tímanum eftir viðburðaríkan dag. Að sögn Ólafar Snæhólm Baldursdóttur, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, voru björgunarsveitarmenn að megninu til að aðstoða fasta bíla vegna snjókomunnar sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið. Meira »

Lögðu blómsveig að leiði Jóns

Í gær, 21:15 Stúdentar létu ekki snjókomu stöðva sig þegar þeir héldu fullveldisdaginn hátíðlegan við Háskóla Íslands í dag. Dagskráin riðlaðist lítillega vegna veðurs en stúdentar héldu í hefðina og gengu nú síðdegis að leiði Jóns Sigurðssonar og lögðu þar blómsveig. Meira »

11 greinst HIV-jákvæðir í ár

Í gær, 20:27 Það sem af er þessu ári hafa 11 manns greinst HIV-jákvæðir. Alls hafa því 332 greinst með HIV/alnæmi frá upphafi greininga árið 1983. Karlar eru í miklum meirihluta. Meira »

Fundað í kjaradeilu Rio Tinto

Í gær, 19:10 Fundur stendur nú yfir í kjaradeilu starfsmanna álvers Rio Tinto Alcan í Straumsvík en boðað verkfall hefst á miðnætti náist ekki að semja. Fundurinn hófst fyrir um klukkustund. Meira »
Hnakkastólar á aðeins 25.000 svartur eða beige www.Egat.is
Hnakkastóll aðeins 25.000 svartur eða beige 100% visa raðgreiðslur. www.egat.is...
Clavis poetica
Clavis Poetica, Benedikt Gröndal/Sveinbjörn Egilsson, Hafnia 1864. Uppl. í s. 77...
GÆSABRINGUR TIL SÖLU
Mjög góðar gæsabringur til sölu. 2700 kr parið. Sími 898 2444 - runao@mac.com...
Honda VTX 1800 F
Til sölu Honda VTX1800F spec3 2007, skráð 2008, fer á götuna apríl 2009 frá umb...
 
Drög að tillögu að matsáætlun forsvars
Tilkynningar
Drög að tillögu að matsáætlun Forsv...
Skrifstofustjóri
Stjórnunarstörf
Suðvestur auglýsir eftir skrifstofustj...
Sinnum atvinnuauglýsing
Önnur störf
...
M helgafell
Félagsstarf
? HELGAFELL 6015120219 IV/V H.&V.; ...