Svíar unnu Evróvisjón 2012

Svíþjóð er sigurvegari Evróvisjón 2012 en sænska framlagið fékk samtals 372 stig og var sigurinn mjög afgerandi. Svíar héldu forystunni nánast allan tímann sem stigagjöfin fór fram.

Það var sænska söngkonan Loreen sem var fulltrúi Svía með lag sitt Euphoria. Þetta er sem kunnugt er ekki í fyrsta sinn sem Svíar sigra í Evróvisjón en þeir hafa unnið keppnina fjórum sinnum áður.

Fyrsta framlag Svía til að sigra var Waterloo með hljómsveitinni ABBA árið 1974. Næst kom að Svíum að verma fyrsta sæti áratug síðar eða 1984 þegar hljómsveitin Herreys sigraði með lag sitt Diggi-Loo Diggi-Ley.

Árið 1991 sigruðu Svíar enn eina ferðina með laginu Fångad av en stormvind í flutningi söngkonunnar Carolu og loks bar Charlotte Nilsson sigur úr býtum í Evróvisjón árið 1999 með laginu Take Me To Your Heaven.

Rússland varð í öðru sæti og Serbar í því þriðja. Í fjórða sæti voru hins vegar gestgjafarnir Aserar.

Hér má sjá sigurlagið í flutningi Loreen

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

Alsæla á Eistnaflugi

13:21 Um 1800 manns eru staddir á Neskaupsstað þar sem árshátíð þungarokksins, Eistnaflug, hófst á miðvikudag og nær hápunkti sínum í kvöld þegar HAM stígur á svið. Meira »

Þorbergur Ingi með forystu á Laugavegi

12:57 Alllt gengur vel í Laugavegshlaupinu sem ræst var í morgun kl.9 í Landmannalaugum. Veðrið í Þórsmörk er mjög gott, logn og sést öðru hvoru til sólar, að sögn talsmanna hlaupsins. Meira »

Leiðnin að lækka í hlaupvatninu

12:22 Hlaupvatns frá jarðhitasvæðum undir Mýrdalsjökli gætir enn í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. Há rafleiðni mælist enn í báðum ánum en nýjustu mælingar gefa til kynna að leiðnin sé tekin að lækka, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Meira »

Þokan heillar eins og norðurljósin

12:06 „Ég hef aldrei skilið þegar menn bölva þokunni. Hún snarbreytir landslaginu og er ein af kennileitum Íslands sem vantar að nýta,“ segir Ívar Ingimarsson, sem fer fyrir hópi áhugamanna um Þokusetur á Austfjörðum. Meira »

Húsið verndað sama hvað

10:57 Sama hvernig litið er á var algerlega óheimilt að raska ríflega 100 ára gömlu húsi, sem varð fyrir skemmdarverkum í Bolungarvík aðfaranótt mánudags. Þetta segir Þór Hjaltalín, minjavörður. Rannsókn á málinu stendur enn yfir. Meira »

Fleiri dauðsföll til skoðunar

10:03 Fleiri dauðsföll hafa bæst í við þau átta sem embætti landlæknis ákvað að skoða í mars síðastliðnum og tengjast notkun sterkra verkjalyfja. Oft er um að ræða fíkla sem leysa lyfin upp og sprauta sig með þeim. Er þá meðal annars skoðað hvernig þeir fengu lyfin og hvort um læknaráp sé að ræða. Meira »

Yfirliðið er liðið sem ætlar yfir

11:51 Fimm kvenna sundteymi hyggst spreyta sig á því að synda boðsund yfir gervallt Ermasundið frá Englandi til Frakklands og aftur til baka í næstu viku, en engin önnur íslensk sundsveit hefur afrekað slíkt áður. Synt verður til styrktar AHC-samtökunum. Meira »

Vann ólympíubrons í stærðfræði

10:27 Sigurður Jens Albertsson, 19 ára gamall nemandi úr MR, landaði bronsverðlaunum á Ólympíuleikunum í stærðfræði, sem fara nú fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Annar íslenskur keppandi, Hjalti Þór Ísleifsson, fékk auk þess heiðursviðurkenningu fyrir að klára eitt dæmanna fullkomlega. Meira »

Stærsta götuhjólakeppni landsins í dag

09:45 Vegfarendur í uppsveitum Árnessýslu eru beðnir um að sýna aðgát í dag þegar stærsta götuhjólakeppni landsins, KIA gullhringurinn, fer fram á Biskupstungnabrut, Þingvallaleið og Lyngdalsheiði. Alls taka 350 hjólreiðamenn þátt, en keppnin er ræst frá Laugarvatni kl. 10. Meira »

Hlaupa á vit öræfanna

09:06 365 hlauparar glíma við náttúruöflin í dag í hinu árlega Laugavegshlaupi, 55 km um hálendi Íslands, sem ræst er nú kl. 9 í Landmannalaugum. Búast má við öllu af veðrinu auk þess sem árnar geta verið vatnsmiklar eftir rigningu og leysingar síðustu daga. 66% þeirra sem taka þátt hafa aldrei hlaupið áður. Meira »

Hlakka til úrslitanna í Brasilíu

09:05 Þau Julian Burbos frá Argentínu og Patrizia Angela Sanmann, sem er hálfur Þjóðverji og hálfur Ítali, hlakka mikið til þess að horfa á fótboltalandslið sín spila úrslitaleik HM í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira »

Sirkuslífið og ást án allra landamæra

08:30 Fjölskyldulíf hjónanna Ernu Tönsberg og Nicks Candy er harla ólíkt því sem flestir eiga að venjast.   Meira »

Birta Stálskipi stefnu

07:59 Bæjarráð Hafnarfjarðar fól í gær lögmanni að birta stefnu á hendur Stálskipi, útgerðarfyrirtæki í bænum.   Meira »

Farinn til Danmerkur

05:30 Víkingur AK 100 kvaddi heimahöfn sína á Akranesi í gær eftir 54 ára farsæla þjónustu, en skipið hefur verið selt til Danmerkur. Meira »

Hulunni svipt af borgarhóteli

05:30 Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa til samþykktar útlit fyrirhugaðs hótels við Hverfisgötu 103 og er stefnt að því að hefja framkvæmdir við byggingu þess eftir verslunarmannahelgi. Meira »

Rólegt á höfuðborgarsvæðinu í nótt

07:33 Næturlíf miðborgarinnar virðist hafa verið tiltölulega rólegt í nótt ef marka má lögreglu, sem segir oft hafa verið meira að gera á höfuðborgarsvæðinu. Þó voru höfð afskipti af nokkrum, oftast í tengslum við fíkniefni. Fjórir gistu í fangageymslum í nótt. Meira »

Andlát: Björn Jónasson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri

05:30 Björn Jónasson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Siglufjarðar, andaðist á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði aðfaranótt 10. júlí, 69 ára að aldri. Meira »

Rigningarspá í upphafi hundadaganna

05:30 Óstöðugt loft og lægðir sem sveima yfir landinu leiða til þess að gera má ráð fyrir rigningu víða um land næstu daga.  Meira »
Árumyndir https://www.facebook.com/arumynd
Tek Áruljósmyndir öll höfum við áru sem getur verið í allskonar litum og hver...
Málverk e. Grétu Björnsson til sölu
til sölu þetta olíumálverk eftir Grétu Björnsson. Stærðin á því er 65x55 cm. Ver...
VANDAÐIR ÞÝSKIR HERRASKÓR
Teg. 503603 254: Mjúkir og þægileg-ir herrasandalar úr...
www.flutningur.is 5753000 sendibilastöð
Stöðin býður upp á allar stærðir sendibíla og veitir trausta og umfram allt góð...
 
Samaugl 15677 15686 15693 15681
Tilboð - útboð
*Nýtt í augl...
Bakari
Önnur störf
Bakari Yfirbakari óskast Bakar...
Forstjóri heilbrigðisst. norðurlands
Sérfræðistörf
vELFERÐARRÁÐUNEYTI...