Töluverður reykur þegar pottur gleymdist á eldavél

stækka

Eggert Jóhannesson

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsi við Gunnarsbraut í Reykjavík í kvöld. Tilkynnt var um hugsanlegan eld og töluverðan reyk. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu reyndist pottur hafa gleymst á eldavél. Unnið er að reykræstingu.
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Voru hræddar við pollinn

10:00 Erlendir ferðamenn á bílaleigubíl, tvær konur, festu sig utan vegar við polla skammt norðan Nýjadals á Sprengisandsleið um verslunarmannahelgina. Greinilega afmökuð akstursleið er í gegnum pollana tvo og vatnið í þeim ekki djúpt. Meira »

„Hann féll fyrir eigin hendi“

09:55 Fanný Kristín Heimisdóttir ætlar að skokka 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. Á sama tíma safnar hún áheitum fyrir Birtu sem eru landssamtök foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni í skyndilegum dauðdaga. Sjálf missti hún ungan mann sem féll fyrir eigin hendi. Meira »

Bitist um kleinuhringina

09:42 Yfir tvö hundruð manns biðu við dyrnar á Dunkin' Donuts þegar opnað var fyrir gesti og gangandi klukkan níu.  Meira »

Stálu bíl þegar þau losnuðu úr haldi

09:01 Ungmenni sem voru handtekin af lögreglunni á Selfossi í gær eftir að hafa ekið bifreið út af Kjalvegi í fyrrinótt gerðu sér lítið fyrir og stálu annarri bifreið þegar þeim var sleppt úr haldi. Meira »

Ítrekað látinn sæta nálgunarbanni

08:42 Hæstiréttur vísaði frá kæru lögfræðings manns sem er gert að sæta brottvísun af heimili sínu og nálgunarbanni þar sem kærufrestur var útrunninn þegar kæran barst. Meira »

Harðnandi samkeppni í ölsölu

08:18 Hitamet hafa ekki verið slegin í sumar en þó hefur blíðviðri verið ráðandi, sérstaklega í júlí. Mikill fjöldi ferðamanna og borgarbúa hefur sótt í miðbæinn í sólinni og notið sín við Austurvöll. Meira »

Eitt af sjö reiðhjólum löglegt

07:57 Brautin – bindindisfélag ökumanna hefur gefið út niðurstöður árlegrar könnunar sinnar á öryggisbúnaði reiðhjóla í verslunum.  Meira »

Rúmlega 80 í biðröðinni

08:07 Rúmlega áttatíu manns eru nú í biðröð fyrir utan Dunk­in' Donuts staðinn sem verður opn­aður á Lauga­veg­in­um klukkan 9. Þau fyrstu voru mætt í röðina í gærkvöldi, en 50 fyrstu viðskipta­vin­irn­ir fá klippi­kort sem fær­ir þeim kassa með sex kleinu­hringj­um í hverri viku í heilt ár. Meira »

Skylt að bjóða út

07:37 Tvö dótturfélög Orkuveitu Reykjavíkur, Veitur ohf. og Vatns- og fráveita ohf., birtu auglýsingu í dagblöðunum um helgina þar sem þau biðja um tilboð í raforkukaup frá ársbyrjun 2016 til ársloka 2017. Meira »

Varað við skriðuhættu

06:28 Nú er talsverður vöxtur í ám og lækjum meðfram austurströndinni. Búast má við áframhaldandi vatnavöxtum og mögulega skriðuhættu á svæðinu fram á miðvikudagskvöld. Meira »

Stal bíl, fötum og skóm

06:23 Lögreglunni barst tilkynning um þjófnað úr starfsmannaðstöðu fyrirtækis í Laugardal um ellefuleytið í gærkvöldi. Þar hafði verið stolið fatnaði, skóm og lyklum að bifreið. Hafði þjófurinn notað lyklana og stolið bifreiðinni á stæði fyrir utan fyrirtækið. Meira »

Hótaði að skaða sjálfan sig

06:19 Maður í annarlegu ástandi var handtekinn fyrir utan hús í Kórahverfi í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt. Maðurinn hélt á tveimur hnífum og hótaði að skaða sjálfan sig. Meira »

Vann eignaspjöll á héraðsdómi

06:16 Lögreglan handtók mann í annarlegu ástandi í Austurstræti um tvöleytið í nótt. Maðurinn er grunaður um eignaspjöll en þegar lögreglu bar að var hann með úðabrúsa að skrifa á veggi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira »

Hrafnhildur synti inn í sögubækurnar

05:30 „Ég er gríðarlega ánægð og líður mjög vel. Þetta sýnir að það er allt hægt og við getum gert stóra hluti þó að við séum frá litlu landi.“ Meira »

Launaliðir í Straumsvík ræddir

05:30 Stuttum samningafundi verkalýðsfélaga starfsmanna í álverinu í Straumsvík og SA lauk hjá Ríkissáttasemjara um hádegisbilið í gær. Meira »

Andlát: Hrafn Tulinius krabbameinslæknir

05:30 Hrafn Tulinius læknir lést að morgni föstudagsins 31. júlí sl., 84 ára að aldri.   Meira »

Metfjöldi með Herjólfi í júlí

05:30 „Við fluttum 74.000 farþega með Herjólfi í júlí. Þetta er stærsti einstaki mánuður í flutningum Herjólfs frá upphafi. Fyrra met var 66.000 farþegar og var frá júlí 2012. Þetta var algjör sprengjumánuður.“ Meira »

Ferðamönnum hjálpað

05:30 Talsvert hvassviðri var á miðhálendinu í gær, en í veðurstöðvum við Þúfuver og Hágöngur mældist vindur 20 metrar á sekúndu í strengjum. Meira »
SPEGLAR
Er með 70 nýja spegla til sölu. Stærð 80X70. Seljast mjög ódýrt eða ca. 1000 kr...
Toyota Lcr eðalbíll
Ekinn aðeins 111 þ. km, árg. 2005. Mjög vel með farinn. 8 manna, kastaragrind og...
Vil kaupa náhvalstönn
Hef áhuga á að kaupa náhvalstönn eða jafnvel rostungstönn, sími 6631189. ...
Nýtt glæsilegt 6-8 manna sumarhús
Nýtt glæsilegt 6-8 manna sumarhús til leigu í Hvalfirði einungis 55 km frá Reykj...
 
Efta court - lawyer administrator
Stjórnunarstörf
LAWYER ADMINISTRATOR Job reference: 2...
Eftirlitsmaður í lofthæfi- og skrásetnin
Sérfræðistörf
? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ...
Leyfi til veiða á sæbjúgum
Tilkynningar
Leyfi til veiða á s...
Útboð mjólkárvirkjun
Tilboð - útboð
Orkubú Vestfjarða ohf. www.o...