Bílaleigur ofrukka vegna viðgerða

Gosaska getur valdið tjóni á bílum, skemmt lakkið, rúðurnar og …
Gosaska getur valdið tjóni á bílum, skemmt lakkið, rúðurnar og plastfleti. mbl.is/RAX

Dæmi eru um að leigjendur bílaleigubíla hafi verið ofrukkaðir um háar fjárhæðir. Alls eru nú um 100 bílaleigur á Íslandi.

Í umfjöllun um þessi mál í Morgublaðinu í dag kemur meðal annars fram, að bandaríkjamaður átti að greiða nær tvær milljónir í viðgerðir vegna öskuskemmda en hann ók bílaleigubíl m.a. um öskufokssvæði í apríl 2010. Fjárhæðin var lækkuð í í rúmlega 660 þúsund krónur.

Í öðru máli var rukkað um 162.000 krónur vegna skemmda á afturstuðara en síðan kom í ljós að reikningur fyrir viðgerðinni var upp á 116.000 krónur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert