Bíll valt á Elliðavatnsvegi

stækka

mbl.is/Eggert

Bílvelta varð á Elliðavatnsvegi við Vífilsstaðaveg kl. 16:06 í dag. Að sögn lögreglu urðu engin meiðsl á fólki. Bifreiðin var flutt af staðnum með kranabifreið.
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Ofurhlauparinn René kláraði í gær

17:12 Tékkneski ofurhlauparinn René Kujan kláraði hlaup sitt um endilangt Ísland frá seinni partinn í gær. Lokaspretturinn var 45 kílómetra hlaup frá Patreksfirði til Látrabjargs. Ferð Kuj­an hófst 17. júní Gerpi, aust­asta stað lands­ins, og hefur Kujan hlaupið rúmt maraþon daglega síðan. Meira »

Maðurinn kominn niður

17:07 Maðurinn sem óttast var að kynni að fleygja sér fram af húsþaki við Vagnhöfða í Reykjavík er kominn niður af þakinu. Lögregla hafði talsverðan viðbúnað við verkstæðið og var sérsveitin m.a. kölluð út. Meira »

Ummæli ómerkt sem ósannaðar aðdróttanir

16:48 Gunnar Þorsteinsson, kenndur við Krossinn, krafðist þess fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur að 21 ummæli yrði dæmt dauð og ómerkt í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn tveimur konum, Vefpressunni og fyrrverandi ritstjóra Pressunnar. Héraðsdómur ómerkti fimm þeirra sem ósannaðar aðdróttanir og óviðkvæmileg ummæli. Meira »

Gerðu sátt við Samkeppniseftirlitið

16:42 Fyrrverandi eigendur Húsasmiðjunnar hafa undirritað sátt við Samkeppniseftirlitið, vegna máls sem var til rannsóknar frá 2008 og 2011 og sneir að starfsemi Húsasmiðjunnar, áður en vörumerki hennar og rekstur voru seld dönsku byggingavörukeðjunni Bygma í árslok 2011. Meira »

Lofttegundir losna enn úr hlaupvatninu

15:48 Hlaupvatns frá jarðhitasvæðum undir Mýrdalsjökli gætir enn í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. Há rafleiðni mælist enn í báðum ánum en nýjustu mælingar gefa til kynna að leiðnin sé tekin að lækka. Einnig mælist nú minna rennsli í ánum en fyrr í vikunni. Meira »

„Hefði ekki viljað breyta neinu“

15:08 Ásta Sigríður H. Knútsdóttir og Sesselja Engilráð Barðdal eru sáttar við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi í dag ákveðin ummæli dauð og ómerk í meiðyrðamáli sem Gunnar Þorsteinsson höfðaði. Héraðsdómur vísaði kröfu um bætur hins vegar frá. Meira »

Eiga við mann uppi á þaki

15:55 Lögregla höfuðborgarsvæðisins og sérsveit ríkislögreglustjóra er með mikinn viðbúnað við Vagnhöfða í Reykjavík en þar er maður uppi á þaki húsnæðis verkstæðis og hrópar að þeim ókvæðisorð. Blaðamaður mbl.is segir að lögreglan sé að eiga við manninn en óttast er að hann fleygi sér fram af. Meira »

Síðasti miðinn á Eistnaflug seldur

15:25 Uppselt er á tónlistarhátíðina Eistnaflug að sögn Stefáns Magnússonar framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Síðasti miðinn seldist upp í dag og Stefán varar við því að keyra miðalaus til Neskaupsstaðar ef ætlunin er hlýða á tónleika Eistnaflugs. „Það er ekki gott partý.“ Meira »

Foreldrar sóttu farþegana

14:37 Lögregla höfuðborgarsvæðisins stöðvaði akstur 19 ára pilts á Vesturlandsvegi á móts við Suðurlandsveg á tólfta tímanum í gærkvöldi eftir að bifreið hans mældist á 164 km hraða, en þar er 80 km hámarkshraði. Foreldrar voru fengnir til að sækja farþega bílsins, vegna ungs aldurs þeirra. Meira »

„Stór sigur fyrir mig“

14:15 „Þetta er sigur fyrir mig,“ sagði Gunnar Þorsteinsson, kenndur við Krossinn, eftir að dómur var kveðinn upp í dag í meiðyrðamáli sem hann höfðaði. Dómari dæmdi ákveðin ummæli sem birtust í Pressunni í nóvember 2010 dauð og ómerk en vísaði kröfu Gunnars um miskabætur frá. Samtals fór hann fram á 15 milljónir. Meira »

Ummæli dæmd dauð og ómerk

14:02 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fimm ummæli sem birtust í Pressunni í nóvember 2010 í meiðyrðamáli sem Gunnar Þorsteinsson, kenndur við Krossinn, höfðaði gegn Vefpressunni og þremur einstaklingum dauð og ómerk. Kröfu um miskabætur var vísað frá dómi. Meira »

Rannsókn tæknideildar lokið

13:47 Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn sinni á eldsupptökum í Skeifunni 11. Hverfastöð lögreglunnar mun taka ákvörðun um framhald rannsóknarinnar eftir helgi. Meira »

Vísað suður í brjóstaskoðun

13:45 Vísa þarf öllum norðlenskum konum til Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands í Reykjavík þar sem enginn læknir sinnir nú klínískum brjóstaskoðunum á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Biðtíminn á leitarstöðinni getur orðið allt að þrír mánuðir. Meira »

Framdi afbrot daginn eftir dóm

13:01 Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir 32 ára karlmanni sem fjármagnar dagneyslu sína á fíkniefnum með afbrotum. Stutt er síðan hann var dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir þjófnað. Daginn eftir uppkvaðningu dómsins var maðurinn gripinn fyrir þjófnað. Meira »

Enn er unnið á óvissustigi

12:02 Enn er unnið á óvissustigi vegna aukins vatnsrennslis í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. Mælingar síðasta sólarhring hafa sýnt að vatnshæð og rafleiðni fara frekar minnkandi. Sérfræðingar á vegum Veðurstofunnar eru að setja upp mælitæki til gasmælinga við upptök Jökulsár á Sólheimasandi. Meira »

Spáir ríkisstjórninni fylgishruni

13:20 Ef ekki verður efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu í einu eða öðru formi um afstöðu Íslendinga til ESB munu ríkisstjórnarflokkarnir stórtapa í þingkosningunum 2017. Þetta er mat Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Meira »

Slasaðist illa á hendi

12:14 Maður á miðjum aldri var fluttur með sjúkraflugi á Landspítalann frá Egilsstöðum í morgun eftir að hafa slasast illa á hendi í vinnuslysi. Meira »

Lækka hámarkshraða í Ísafjarðarbæ

11:54 Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur, að fenginni tillögu frá Ísafjarðarbæ, tekið þá ákvörðun að lækka hámarkshraða á flestum götum þéttbýlis í Ísafjarðarbæ úr 35 km/klst í 30 km/klst. Starfsmenn Ísafjarðarbæjar munu næstu daga skipta um umferðarskilti sem gefa til kynna breyttan hámarkshraða. Meira »
Mustang
Ljós fyrir Mustang 1994 1996 Verð 2 þús. öll. Sími 896 0758...
Volvo XC 90 bremsudiskar og klossar
Nýtt bremsukit frá Powerstop USA. Passar í Volvo XC 90. Athugið að þetta er í þá...
HÓPFERÐABÍLAR
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílst...
VANDAÐIR ÞÝSKIR HERRASKÓR
Teg. 503603 254: Mjúkir og þægileg-ir herrasandalar úr...
 
Hjúkrunarfræðingur deildarstjóri
Önnur störf
Hjúkrunarfræðingur deildarstjóri ...
Hörgshlíð 12
Félagsstarf
Hörgshlíð 12 Boðun fagna...
Heimili fasteingasala
Húsnæði erlendis
Galicia - glæsilegt sveitasetur á Spáni ...
Eftirtaldir munir
Nauðungarsala
Uppboð Eftirtaldir munir verða b...