„Hraðsoðin niðurstaða“

Ástþór Magnússon Wiium.
Ástþór Magnússon Wiium. mbl.is/Golli

Ástþór Magnússon Wium segir ákvörðun Hæstaréttar um að hafna kröfu hans um ógildinu forsetakosninganna sé „hraðsoðin niðurstaða“. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann hefur sent fjölmiðlum vegna málsins.

„Mér og lögmanni sem ég hef borið þetta undir finnst þetta ansi hraðsoðin niðurstaða hjá Hæstarétti. Í úrskurði réttarins er beinlínis farið með rangt mál en þar er m.a. sagt að niðurstaða yfirkjörstjórnar hafi ekki verið véfengd í málatilbúnaði,“ segir í yfirlýsingunni.

Kærum vegna kosninga hafnað

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert