Asnaskapur er þetta

Guðni Ágústsson
Guðni Ágústsson

„Góður Íslendingur búsettur erlendis hringdi í mig á dögunum og mátti vart mæla, en hóf samtalið með þessum hætti eins og fyrirsögnin greinir. Hvað meinarðu spurði ég? „Á virkilega að flytja lambakjöt inn á íslenskan markað og það frá Nýja-Sjálandi?“ spurði hann. Já, því miður er það að gerast, sagði ég.“ Með þessum orðum hefst grein Guðna Ágústssonar fyrrum landbúnaðarráðherra í Morgunblaðinu í dag.

Í niðurlagskafla greinarinnar segir Guðni: „Í sælkerabúðum Whole-Foods í Bandaríkjunum er íslenska fánanum stungið í kjötborðið. Þetta verða verslanir að gera hér einnig. Ég virði meistarakokkana okkar mikils sem farið hafa með nafn Íslands og gæði matvælalandsins okkar í sigurför um víða veröld. Helgi Einarsson er einn þeirra meistarakokka, þrátt fyrir þessa fljótfærni. Nú verður hann að skýra fyrirtæki sitt upp og nefna það ,,Íslensk og nýsjálensk matvara“". 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert