Sælgætisskattur skili 800 milljónum

Íslendingar neyta um 6.000 tonna af sælgæti á ári hverju.
Íslendingar neyta um 6.000 tonna af sælgæti á ári hverju. mbl.is/Sigurgeir S.

Með breytingum á vörugjöldum á sykruð matvæli á að afla ríkissjóði 800 milljóna á næsta ári. Breytingin er sögð vera gerð með manneldissjónarmið að leiðarljósi.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ljóst að ríkið geri ekki ráð fyrir að hækkunin uppfylli manneldissjónarmið, enda reikni ríkið með tekjunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert