Hjálpa Evrópubúum í auknum mæli

Fátækir og heimilislausir Grikkir bíða í röð eftir að fá …
Fátækir og heimilislausir Grikkir bíða í röð eftir að fá afhenta matarpoka eftir nýársmáltíð sem borgaryfirvöld í höfuðborginni Aþenu buðu upp á. mbl.is/afp

Hjálparstofnanir búa sig undir frekari aðstoð við Evrópubúa vegna kreppu.

Í umfjöllun um mál þessi í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að það hefur gert stöðu Grikklands og Spánar enn erfiðari í efnahagskreppunni að löndin tvö hafa verið stærstu móttökulönd flóttamanna undanfarin ár, að sögn Kristjáns Sturlusonar, framkvæmdastjóra Rauða krossins á Íslandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert