Landsbyggðarfólk var farið af fundi

Frá landsfundi VG.
Frá landsfundi VG. mbl.is/Árni Sæberg

Félagar í VG sem komu utan af landi til að sækja landsfund flokksins í Reykjavík um síðustu helgi voru flestir hverjir farnir af fundi til að ná í flug eða til að geta keyrt heim í tæka tíð þegar ályktun um að efna bæri til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB var felld.

Ragnar Arnalds, fyrrverandi ráðherra og einn fundarmanna á landsfundi, staðfestir þetta í samtali í Morgunblaðinu í dag, en hann telur niðurstöðuna á engan hátt endurspegla vilja flokksins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert