Telur málið geta dagað uppi í þingnefnd

Margrét Tryggvadóttir, Þingmaður Hreyfingarinnar, á Alþingi.
Margrét Tryggvadóttir, Þingmaður Hreyfingarinnar, á Alþingi. mbl.is/Kristinn

„Ég á nú alveg eftir að sjá að þetta fari út úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Ég er ekki viss um að það sé meirihluti fyrir því inni í þeirri nefnd.“

Þetta segir Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar og fulltrúi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþings, í Morgunblaðinu í dag um frumvarp Árna Páls Árnasonar um breytingar á stjórnarskránni. Þá bendir Margrét á að hún telji að það sé ekkert endilega meirihluti fyrir umræddu frumvarpi í stjórnarmeirihlutanum.

Að sögn Guðmundar Steingrímssonar, formanns Bjartrar framtíðar, munu þingmenn flokksins ekki styðja vantrauststillögu Þórs Saari.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert