Aðferðin er „óvenjuleg og fáheyrð“

Ríkisskattstjóri á að reikna út vaxtabæturnar.
Ríkisskattstjóri á að reikna út vaxtabæturnar. mbl.is/Sigurður Bogi

Ríkisskattstjóri gerir margvíslegar athugasemdir við nýtt frumvarp fjármálaráðherra um bætur til þeirra sem hafa tekið fasteignalán með lánsveðum, þ.e. tekið lán sem eru með veði í eign annarra.

Mælir stofnunin með að frumvarpið verði tekið til frekari athugunar áður en það verður að lögum. Því var dreift á Alþingi 14. mars sl., einum degi áður en þingi átti að ljúka eftir því sem sagði í starfsáætlun þingsins.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur meðal annars fram, að samkvæmt frumvarpinu fellur það í hlut ríkisskattstjóra að reikna út vaxtabæturnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert