Þingfundi slitið klukkan 23

Þingfundi var slitið klukkan 23:00 í kvöld, en áður hafði honum verið frestað sex sinnum, frá því klukkan 15:00 í dag. Þingfundur mun hefjast klukkan 13:30 á morgun.

Með frestuninni vildi Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, gefa forystumönnum flokkanna ráðrúm til samninga um þinglok. Það gekk ekki eftir, því var þingfundi slitið í kvöld og óvíst er hvenær þingstörfum muni ljúka.

Frétt mbl.is: Þingfundi frestað enn og aftur

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert