Flugdólgur handtekinn á Akureyri

Konan var handtekinn við komuna til Akureyrar. stækka

Konan var handtekinn við komuna til Akureyrar. Morgunblaðið/Ómar

Kona á fimmtugsaldri var handtekin við komu til Akureyrar eftir flug frá Reykjavík með Flugfélagi Íslands um klukkan 14:00 í dag. Að sögn varstjóra hjá lögreglunni á Akureyri lét konan ófriðlega í fluginu og fór ekki eftir fyrirmælum. Þá þurfti að loka klósetti flugvélarinnar þegar flugvélin flaug suður að nýju.

„Einn flugfarþegi var ölvaður og lét ófriðlega. Hún var sífellt á ferðinni, æddi á klósettið og reif allt þar. Mér skilst að þurft hafi að loka klósettinu á suðurleiðinni,“ segir Guðmundur Svanlaugsson varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri.

Þá segir hann að konan hafi neitað að setjast í lendingu. „Hún var það erfið að ákveðið var að hringja í lögreglu,“ segir Guðmundur.

Konan var handtekinn eftir lendinguna og situr í fangaklefa. Að sögn Guðmundar vill flugstjóri kæra framferði konunnar vegna ógnar við flugöryggi. „Flugstjórinn segir að svona framkoma sé litin alvarlegum augum," segir Guðmundur.

Hann segir að fátítt sé að fólk láti ófriðlega í flugi innanlands og að hann viti einungis um eitt annað tilvik þar sem flugfarþegi hefur verið handtekinn eftir flug til Akureyrar.   
     

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Barn flutt á slysadeild

08:38 Barn var flutt á slysadeild Landspítalans um áttaleytið eftir að það hafði hjólað á bifreið í Vatnsendahverfinu. Ekki er talið að meiðsl þess séu alvarleg. Meira »

Dregið verði úr krafti ryksugnanna

08:19 Nýjar reglur Evrópusambandsins um ryksugur taka gildi 1. september næstkomandi en samkvæmt þeim verður afl ryksugumótora nú takmarkað við 1.600 W. Meira »

Einn þriðji landsmanna í skóla

07:57 Í kringum 110 þúsund Íslendingar setjast á skólabekk þetta haustið, en það er rétt rúmlega einn þriðji landsmanna.  Meira »

Komið á Tetra-sambandi í Múlagöngum

07:33 Um síðustu helgi komst á GSM-samband í Múlagöngum.  Meira »

Hjálmurinn bjargaði

06:11 Reiðhjólaslys varð á göngustíg við Fífuhvammsveg v / Fífulind um tíuleytið í gærkvöldi en rúmlega tvítugur hjólreiðamaður og 11 ára stúlka á reiðhjóli höfðu skollið saman á blindhorni á göngustíg. Meira »

Tvöfalda viðbyggingar við Hótel Geysi

05:30 Gert er ráð fyrir tvöföldun byggingarmagns í viðbyggingu Hótels Geysis í Haukadal, samkvæmt tillögum að breyttu deiliskipulagi við Hótel Geysi og Geysisstofu. Meira »

Dópaðir undir stýri

06:18 Lögreglan stöðvaði för tveggja ökumanna síðdegis í gær. Annar í Lágmúla en hann reyndist undir áhrifum fíkniefna. Einn farþegi bifreiðarinnar var með fíkniefni á sér og annar vopn. Meira »

Virknin að aukast á skjálftasvæðinu

06:02 Mikil skjálftavirkni er enn undir og við norðanverðan Vatnajökul og hafa tveir skjálftar yfir fimm stig orðið í Bárðarbungu. Jarðskjálfti sem mældist 4,5 stig varð í Öskju um tvö leytið. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur viðbúnaðarstigi ekki verið breytt en virknin er að aukast. Meira »

Verða að tryggja samband að nýju

05:30 „Við þurfum að fá svör við því hvernig þjónustuaðilar sjá til þess að samband komist fljótt á aftur ef bilun verður. Ég myndi vilja vita það hjá hverju öðru fyrirtæki sem þjónustar mig. Klukkutími er sennilega það sem við getum sætt okkur við.“ Meira »

Kynna nýja áætlun um rýmingu

05:30 Sýslumaðurinn á Húsavík er að ljúka vinnu við gerð áætlunar um rýmingu vegna hugsanlegs jökulhlaups í Skjálfandafljóti. Hálendið er enn lokað, sem og Jökulsárgljúfur. Meira »

„Fylltum öll ker og ílát um borð“

05:30 Mokveiði er hjá makrílbátum sem róa frá Snæfellsbæ. „Við tökum afla af sjö bátum og ég áætla að hver bátur landi um sjö tonnum í kvöld (gærkvöld)“. Meira »

Spennandi túnfiskveiðar

05:30 Veiðar á túnfiski fara vel af stað þetta haustið, en í gær var ellefu túnfiskum landað í Grindavík úr Jóhönnu Gísladóttur ÍS, skipi Vísis hf. Meira »

Aspir mjög „ryðgaðar“ í uppsveitum

05:30 Mikið ryð er nú í ösp víða í uppsveitum á Suðurlandi. Einkum ber á þessu í skógum og lundum sem gróðursettir voru fyrir árið 1999, en þá varð fyrst vart við asparryð hér á landi. Meira »

Hæna vappaði um á tannlæknastofunni

Í gær, 22:42 Þær sinntu tannlækningum í nokkrar vikur í hjálparstarfi við spítala í Bashay-þorpi í Tansaníu. Þetta var mikil lífsreynsla fyrir tannlæknanemana Elísabetu, Láru og Unni og margt bar á góma, í orðsins fyllstu merkingu. Meira »

Ferðaáætlun tryggði öryggi kvennanna

Í gær, 22:12 Konurnar þrjár, sem fundust í Raufarhólshelli í Þrengslunum höfðu skilið eftir nokkuð ítarlega ferðaáætlun. Það varð til þess að björgunarsveitir voru tiltölulega fljótar að hafa uppi á þeim. Meira »

Fréttastofan á bak við Ólaf?

Í gær, 23:56 Af samkomu við heimili Ólafs Stephensen að dæma virðist vera sem fréttastofa 365 miðla sjái mikið á eftir sínum fyrrverandi ritstjóra. Ólafur staðfesti í dag að hann hefði látið af störfum á 365. Meira »

Fóru inn á lokaðan veg

Í gær, 22:39 Erlendir ferðamenn tróðu sér framhjá lokun við vestari leiðina að Dettifossi. Lögreglan á Húsavík segir lokunina í gildi vegna þess að langan tíma geti tekið að rýma svæðið sem lokað er. Meira »

Ætlar upp á topp án súrefnis

Í gær, 21:48 Fjallagarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir hefur svo sannarlega ekki lagt árar í bát, þrátt fyrir að hafa ekki náð markmiði sínu, að toppa Everest í vor. Nú hyggst hún klífa sjötta hæsta fjall jarðar, Cho Oyu í Tíbet í félagi við Atla Pálsson, og ætla þau að fara upp á topp án súrefnis og aðstoðar Meira »
Armbandsúr frá YRSA Reykjavík og PL Paris
Dömu og herraúr í miklu úrvali. 2ja ára ábyrgð. Frí áletrun fylgir. ERNA er 90 á...
EKTA AMERÍSKUR BRÖNS
TEXASBORGARAR: Ekta amerískur bröns á Texasborgurum um helgar. 2 fyrir 1 af Dal...
VILTU SELJA BÍLINN
Kaupum bíla Hærra uppítökuverð Við staðgreið...
Art Naglapennar á 2 vegu
Til sölu Art pennar á 2 vegu Bæði penni og pensill, frábært til skreitinga! Hv...
 
Seyðisfjarðarkaupstaður: bókari
Skrifstofustörf
Starf bókara hjá Seyðisfjarðarkaup...
Opið hús vegna lýsingar skipulagsáætl.
Tilboð - útboð
Opið hús vegna lýs...
Útboð 13303
Tilboð - útboð
ÚTBOÐ Reykja vík ur borg Innkaupadei...
Skriefstofa forseta íslands: umsjónarmaður á bessastöðum
Önnur störf
UMSJÓNARMAÐUR Á BESSASTÖÐUM Embætt...