Þrjú vilja þjóna á Patreksfirði

Patreksfjarðarkirkja
Patreksfjarðarkirkja

Þrjú sóttu um embætti prests í 50% starfshlutfalli í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðarprófastsdæmi. Frestur til að sækja um rann út 7. maí síðastliðinn.

Cand. theol.  Arnaldur Máni Finnsson
Cand. theol. Elín Salomé Guðmundsdóttir
Cand. theol. María Guðrún Gunnlaugsdóttir

Biskup Íslands skipar í embættið að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd skipa níu manns úr prestakallinu auk prófasts í Vestfjarðaprófastsdæmi.

Embættið veitist frá 1. júní.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert