Kortleggja möguleikana

Nýráðnir starfsmenn þekkingarseturs Codlands í Grindavík kynntu hugmyndafræðina fyrir gestum …
Nýráðnir starfsmenn þekkingarseturs Codlands í Grindavík kynntu hugmyndafræðina fyrir gestum sjómannadagshátíðarinnar.

„Við erum á leiðinni upp þennan stiga, að vinna seinni helminginn af þorskinum,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík og frumkvöðull fullvinnsluklasans Codlands í Grindavík.

Codland hefur opnað þekkingarsetur í Kvikunni, húsi Saltfisksetursins í Grindavík, og þar kynntu nýráðnir starfsmenn hugmyndafræði verkefnisins fyrir gestum á sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta um helgina.

Sjávarútvegsfyrirtækin Vísir og Þorbjörn í Grindavík standa að Codland í gegn um hausaþurrkunina Haustak á Reykjanesi, í samvinnu við Íslenska sjávarklasann og ýmis fyrirtæki og stofnanir, að því er segir í umfjöllun um starfsemina í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert