Vilja að Látrabjarg verði þjóðgarður

Látrabjarg
Látrabjarg mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Heimamenn í Vesturbyggð vinna um þessar mundir að framgangi þess að gera Látrabjarg og nærliggjandi svæði að þjóðgarði.

„Þetta myndi styrkja innviði samfélagsins,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Landverðir Umhverfisstofnunar standa vaktina á þessu svæði, sem tugir þúsunda ferðamanna heimsækja árlega.

Þar sem Látrabjarg rís hæst er það 441 metra hátt.
Þar sem Látrabjarg rís hæst er það 441 metra hátt. mbl.is/Árni Sæberg
Ferðamenn við Látrabjarg
Ferðamenn við Látrabjarg mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert