Páfagaukur í óskilum við Hádegismóa

Páfagaukur, lítill gári, situr nú sem fastast utan á höfuðstöðvum mbl.is og Morgunblaðsins við Hádegismóa í nágrenni Rauðavatns. Fuglinn er augljóslega villtur og vill komast heim.

Starfsmenn mbl.is og Morgunblaðsins heyrðu óvenjulegan fuglasöng er þeir mættu til vinnu í morgun. Eftir eftirgrennslan kom í ljós að söngvarinn er lítill gári með bláa bringu.

Uppfært kl. 9.44: Eigandi páfagauksins er fundinn og björgunaraðgerð stendur yfir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert