Leita til Mosfellsbæjar með skólasund

Keyra þarf nemendur úr Sæmundar-, Ingunnarskóla og Dal-skóla í Grafarholti í skólasund upp í Mosfellsbæ nk. vetur þar sem bæði Grafarvogs- og Árbæjarlaug eru fullnýttar.

Þetta segir Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í umfjöllun um mál þetta íæ Morgunblaðinu í dag.

Í samtali við Morgunblaðið staðfestir Flosi Kristjánsson, verkefnastjóri við skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, að Varmárlaug í Mosfellsbæ hafi verið tekin á leigu nokkra tíma í viku til að leysa vanda skólanna í Grafarholti.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert