Ráðherrar ræddu stöðuna í Sýrlandi

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra.
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. mbl.is/Ómar

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ræddi stöðuna í Sýrlandi ásamt sjö öðrum utanríkisráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á fundi í Svíþjóð í gær.

Sagði Gunnar Bragi að Sýrlandsmálið yrði aftur á dagskrá í dag og þá gæti dregið til tíðinda í málinu.

Gunnar Bragi segir ríkisstjórnina ekki hafa tekið afstöðu til þess hvort hún styðji hugsanlegar hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandsstjórn, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert