Lögreglan eykur eftirlit

Lögreglan verður mjög sýnilega í október.
Lögreglan verður mjög sýnilega í október. mbl.is/Júlíus

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur síðustu ár lagt áherslu á sýnilegt eftirlit í umferð.

Það hefur verið hvað mest á stofnbrautum á morgnana og síðdegis þegar umferðin er mikil og þá gjarnan við stærstu gatnamót höfuðborgarsvæðisins. Þá hefur hún og verið í íbúðahverfum við grunnskóla.

Þannig hefur lögregla reynt að hægja á umferð, auka árvekni ökumanna og öryggi á stöðum þar sem slysahætta er mikil. Þetta verklag hefur gefist vel að mati lögreglu og mun halda áfram,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert