Náttúrupassi ekki fyrr en árið 2015

Árin 2008-2010 fjölgaði ferðamönnum lítið sem ekkert en svo varð …
Árin 2008-2010 fjölgaði ferðamönnum lítið sem ekkert en svo varð sprenging 2011. Síðan hefur ferðamönnum árlega fjölgað um 20%. mbl.is/Ómar

Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ákvarðanir um breytingar á gjöldum og sköttum á ferðaþjónustuna verði að liggja fyrir með um 18 mánaða fyrirvara til að fyrirtæki geti tekið tillit til þeirra við verðlagningu.

Það sé því „heldur seint“ að taka ákvörðun um gjaldtöku að ferðamannastöðum með náttúrupassa fyrir næsta sumar. Raunhæfara sé að gera ráð fyrir passanum frá og með áramótum 2014 og 2015, að því er fram kemur í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert