Leikskólabörn fóru í Grafarvogskirkju á aðventunni

Grafarvogskirkja.
Grafarvogskirkja. mbl.is/Ingólfur

Hópur foreldra leikskólabarna í leikskólum Sunnufoldar í Foldahverfi tók sig til og fór með börn sín í Grafarvogskirkju í vikunni.

Leikskólar hafa ekki viljað fara með börn í kirkju vegna umdeildra boða frá Mannréttindanefnd Reykjavíkur.

Margrét Steinunn Hilmarsdóttir, foreldri eins barnanna, segir það sjálfsagt að fara með leikskólabörn í kirkju, sérstaklega á aðventunni. „Ég og ein önnur kona vorum drifkrafturinn á bakvið að heimsækja kirkjuna, því leikskólastjórinn vildi halda þessu utan skólans.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert