Fjörutíu togarasjómenn á Þór HF missa vinnuna

Þór HF-4 kom til hafnar í Hafnarfirði í gærkvöldi með …
Þór HF-4 kom til hafnar í Hafnarfirði í gærkvöldi með um 900 tonna afla meðferðis. mbl.is/Eggert

Fjörutíu sjómenn á frystitogaranum Þór HF-4 hafa nú misst vinnuna.

Togarinn kom úr síðasta túrnum 18. desember, kvöldið áður fékk skipstjórinn að vita að nú væri þetta „bara búið“. Um borð hverju sinni voru 26 sjómenn og svo voru sjómenn í landi, samtals 40 manns.

Í Morgunblaðinu í dag segir Þorvaldur Svavarsson skipstjóri að atvinnuhorfur togarasjómanna séu ekki góðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert