Sýður á fólki út af Hvalfjarðargöngum

Sumir sjá rautt þegar þeir nálgast gjaldskýlið við Hvalfjarðargöng og …
Sumir sjá rautt þegar þeir nálgast gjaldskýlið við Hvalfjarðargöng og verða þeirri stundu fegnastir þegar innheimtu veggjalds verður hætt. Samkvæmt núgildandi áætlunum verður það 2018. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

„Það sýður á fólki sem notar göngin mikið þegar þessar hugmyndir koma upp, aftur og aftur,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson á Akranesi.

Hann er einn þeirra sem standa að mótmælum við áframhaldandi gjaldtöku Spalar í Hvalfjarðargöngum.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að 3.600 manns hafa „líkað“ við Facebook-síðu þar sem mótmælt er gjaldtöku eftir 2018 þegar skuldir vegna ganganna verða uppgreiddar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert