Of mikið um brottfall í skólunum

Andreas Schleicher, yfirmaður PISA-kannana á námsárangri grunnskólanema í 74 löndum, …
Andreas Schleicher, yfirmaður PISA-kannana á námsárangri grunnskólanema í 74 löndum, segir að menn skyldu ekki hunsa góðan árangur Kínverja. Þeir nýti oft skynsamlega þá peninga sem veitt sé til menntamála. mbl.is/Golli

Yfirmaður PISA-kannana hjá OECD, Andreas Schleicher, segir að of mikið sé um brottfall í íslenskum skólum, ljóst sé að margir nemendur fari að dragast aftur úr snemma á skólagöngunni.

Hann vill að skólastjórnendur hafi víðtækt vald til að laða góða kennara að skólanum.

„Mikilvægi skólastjórnenda er aldrei hægt að ofmeta,“ segir hann í viðtali um þessi mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert