Arðsemi íslenskra banka minni en annarra norrænna en rekstrarkostnaður er hærri

Arðsemi banka á Íslandi í hlutfalli við eigin fé er í lakara lagi í norrænum samanburði.

Að sama skapi er rekstrarkostnaður íslenskra banka heldur hærri en sambærilegra banka í öðrum norrænum löndum.

Þetta kemur fram í samanburði á íslenskum bönkum og öðrum norrænum í nýútkominni skýrslu Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika, sem fjallað er um í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert