Engar greiðslur á næstunni

Öldrunarmiðstöðin Höfn í Hafnarfirði.
Öldrunarmiðstöðin Höfn í Hafnarfirði. mbl.is/Golli

Engum íbúa í öldrunarmiðstöðinni Höfn í Hafnarfirði verður vísað úr íbúð sinni þótt viðkomandi geti ekki reitt fram viðbótarfjárhæð eða tekið lán vegna breytts rekstrarforms húsanna.

Þetta segir Gylfi Ingvarsson, framkvæmdastjóri Hafnar. Hann segir fréttaflutning af málinu hafa verið nokkuð misvísandi.

Gylfi segir að enginn verði rukkaður um viðbótargreiðslur á næstunni. „Þetta er ekkert að gerast greiðslulega séð á næstu vikum eð jafnvel mánuðum,“ segir Gylfi í umfjöllun um málefni Hafnar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert