Vekur athygli á vanda leikskólanna

Kjarasamningur leikskólakennara verður að óbreyttu laus 1. maí næstkomandi.
Kjarasamningur leikskólakennara verður að óbreyttu laus 1. maí næstkomandi. mbl.is/Ómar Óskarsson

Leikskólakennarar eru á sífelldum hlaupum, álagið er mikið og launin rýr.

Þetta segir Bergljót Hreinsdóttir, deildarstjóri á leikskólanum Marbakka í Kópavogi, en hún hefur ritað bæjarstjóra Kópavogsbæjar opið bréf um ástandið í leikskólunum.

Í samtali í Morgunblaðinu í dag um þessi mál segir Bergljót leikskólakennara uggandi um öryggi barnanna en skólarnir séu oft undirmannaðir, veikindi tíð og starfsmannavelta mikil. Hún segir tíma til kominn að stéttin láti í sér heyra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert