Kaup ríkisins á AFLi sparisjóði skoðuð

AFL sparisjóður, í eigu Arion, er með starfsemi á Siglufirði …
AFL sparisjóður, í eigu Arion, er með starfsemi á Siglufirði og Sauðárkróki. mbl.is/Helgi Bjarnason

Hluti af um 18 milljarða króna eignarhlut ríkisins í Arionbanka gæti farið í að greiða fyrir kaup ríkisins á 99,3% eignarhlut bankans í AFLi sparisjóði.

Óvissa hefur ríkt um fjárhagsstöðu sparisjóðsins sem hefur þurft að færa 789 milljónir til gjalda í ársreikningi eftir hæstaréttardóm árið 2012, að því er fram kemur í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert