Greiðfært um flesta vegi

Greiðfært er orðið um flesta vegi landsins.
Greiðfært er orðið um flesta vegi landsins. mbl.is/Ómar Óskarsson

Greiðfært er orðið um mest allt land. Þó eru en hálkublettir á nokkrum fjallvegum á Vesturlandi og Vestfjörðum, samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar.

Meðan frost er að fara úr jörð þarf víða að banna allan akstur á hálendinu til að koma í veg fyrir skemmdir á vegum og náttúru. Þeir sem hyggja á fjallaferðir eru beðnir að kynna sér ástand á viðkomandi leiðum og virða akstursbann þar sem það er í gildi. Sjá nánar hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert