Þjóðarbúið gæti tapað milljörðum

Makrílvinnsla Um mikla hagsmuni er að tefla fyrir íslenska þjóðarbúið.
Makrílvinnsla Um mikla hagsmuni er að tefla fyrir íslenska þjóðarbúið. mbl.is/Styrmir Kári

Útflutningsverðmæti makrílafurða gæti lækkað um jafnvel nokkra milljarða króna milli ára og er ekki hægt að útiloka tugprósenta lækkanir. Þetta segir Teitur Gylfason, sölufulltrúi hjá Iceland Seafood.

Ef „Austur-Evrópa lokist fyrir íslenskar makrílafurðum sé erfitt að sjá hvernig brugðist verði við því,“ segir Teitur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Þær upplýsingar fengust hjá Friðleifi Kristni Friðleifssyni, deildarstjóra hjá Iceland Seafood, að útflutningsverðmæti makríls í fyrra hefði verið tæpir 19 milljarðar. Tíu prósenta verðlækkun hefur því í för með sér um 2 milljarða samdrátt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert