Félagsdómur úrskurðar um verkfall

Verkfallið nær m.a. til líffræðinga sem vinna í Blóðbankanum.
Verkfallið nær m.a. til líffræðinga sem vinna í Blóðbankanum. mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Félagsdómur mun kveða upp úrskurð í byrjun næstu viku um lögmæti boðaðra verkfallsaðgerða Félags íslenskra náttúrufræðinga á Landspítalanum.

Félagið hefur boðað til verkfalls frá og með 4. júní en í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Páll Halldórsson, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga, mikinn vilja hjá félaginu til að semja.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert