Velta á Visa-kortum erlendis eykst um 13%

Velta á greiðslukortum Visa var 5% meiri í júní sl. en í júní í fyrrasumar. Þá jókst notkun íslenskra Visa-korta erlendis um 13% en aukningin í veltunni innanlands var 4%.

Þetta kemur fram í mánaðarlegri samantekt Visa. Tölurnar miðast við almanaksmánuð, ekki kortatímabil. Hefur Visa flokkað veltuna á þann veg frá áramótum.

Í Morgunblaðinu í dag segir Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar, verslun í nær öllum flokkum hafa aukist milli ára.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert