Sirkuslífið og ást án allra landamæra

Erna Tönsberg og Nick Candy ásamt börnunum fjórum.
Erna Tönsberg og Nick Candy ásamt börnunum fjórum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fjölskyldulíf hjónanna Ernu Tönsberg og Nicks Candy er harla ólíkt því sem flestir eiga að venjast. Hún er íslensk, hann fæddur á Írlandi en uppalinn í Ástralíu.

Þau kynntust á heimssýningunni í Japan árið 2005 og eiga nú fjögur börn, hafa flakkað á milli Japans, Íslands og Ástralíu síðan þau kynntust en eru nú búsett hérlendis, enda mikið mál að ferðast á milli landa með fjögur ung börn.

Það fengu þau að reyna þegar þau heimsóttu fjölskyldu Nicks úti í Ástralíu um síðustu jól.  Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem út kom í dag er rætt ítarlega við hjónin um sirkuslífið, listina og ástina, sem greinilega á sér engin landamæri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert