100 ný herbergi á Grand Hótel

Byggingarlóð við Grand Hótel Blómaval var lengi með verslun á …
Byggingarlóð við Grand Hótel Blómaval var lengi með verslun á lóðinni en flutti þaðan í Skútuvog í október 2005. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Grand Hótel í Sigtúni verður langstærsta hótel landsins eftir að fyrirhugðari stækkun þess lýkur á næstu árum.

Ólafur Torfason, eigandi Íslandshótela, bindur vonir við að framkvæmdir við stækkunina geti hafist um áramótin. Alls 311 herbergi eru nú á hótelinu og verður 100 bætt við.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur m.a. fram, að skipulagsyfirvöld eiga eftir að samþykkja endanlegt útlit hótelsins og fjölbýlishúsa sem byggð verða á sömu lóð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert