Aukin ásókn í brúnkusprautun

Á sólarströnd er lítið að gera hjá brúnkusprauturum.
Á sólarströnd er lítið að gera hjá brúnkusprauturum. mbl.is/GSH

Aðsókn Íslendinga í brúnkusprautun hefur tvímælalaust aukist í sumar, segir Ester Rafnsdóttir, snyrti- og förðunarfræðingur og heilsunuddari á snyrtistofunni Helenu fögru.

Íbúar sunnan- og vestanlands hafa ekki hvað síst notið lítillar sólar í sumar og leita því margir allra ráða til að ná sér í brúnku, annaðhvort með brúnkukremum eða að liggja í ljósabekkjum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert