Staða tugþúsunda viðskiptavina óviss

Svara Seðlabankans er beðið.
Svara Seðlabankans er beðið. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Hákon Hákonarson, eigandi Tryggingar og ráðgjafar, segir fyrirtækið ekki fá upplýsingar frá Seðlabankanum um stöðu viðskiptavina félagsins, eftir að Seðlabankinn breytti reglum um gjaldeyrismál.

Ástæðan sé sú að fyrirtækið sé tryggingamiðlari en ekki umboðsaðili erlendra tryggingafélaga. Því sé ekki hægt að upplýsa viðskiptavini Friends Provident á Íslandi um stöðu þeirra að sinni. Ekki náðist í fulltrúa Friends Provident á Íslandi með aðsetur í Bretlandi símleiðis í gærkvöldi.

Fulltrúar Allianz, Bayern Versicherung og Friends Provident hafa fundað með Seðlabankanum á síðustu vikum um framhald málsins, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert