Engin ein sameiginleg orsök

Árrstíðabundinn matur, jafnvel illa eldaðan grillmatur, gæti valdið niðurgangi af …
Árrstíðabundinn matur, jafnvel illa eldaðan grillmatur, gæti valdið niðurgangi af völdum kampýlóbakters. mbl.is/RAX

Óvenjumargir einstaklingar hafa undanfarna daga greinst með niðurgang af völdum kampýlóbakters.

Þórólfur Guðnason, settur sóttvarnalæknir, segir að vart hafi orðið við sýkinguna víða um land og ekki sé um sameiginlega orsök að ræða.

Hann segir sumarið geta verið viðsjárverðan tíma. Fólk ferðist hugsanlega meira en ella, borði árstíðabundinn mat, jafnvel illa eldaðan grillmat, og neyti vatns úr menguðum vatnsbólum. Hvorki sé um eina tegund matvæla að ræða né ákveðin vatnsból.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert