Konan á Ingólfsfjalli fundin

Ingólfsfjall.
Ingólfsfjall. mbl.is/Guðmundur Karl

Björgunarsveitarmenn hafa fundið konuna sem er í sjálfheldu í Ingólfsfjalli. Að sögn Steingríms Jónssonar, sem er í svæðisstjórn björgunarsveita í Árnessýslu, eru þeir nú á leiðinni til hennar. Hann segir að konan sé í sjálfheldu norðanmegin í fjallinu, fyrir ofan bæinn Litla-Háls. Hún er jafnframt í símasambandi.

Sjá frétt mbl.is: Í sjálfheldu á Ingólfsfjalli

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert