Sexfalt fleiri fyrirtæki með Svaninn

Hótel Rauðaskriða í S-Þingeyjarsýslu fékk Svansvottun árið 2011. Þá tóku …
Hótel Rauðaskriða í S-Þingeyjarsýslu fékk Svansvottun árið 2011. Þá tóku Kolbrún Úlfsdóttir (f. miðju) og Jóhannes M. Haraldsson á Skriðulandi við viðurkenningu frá Elvu Rakel Jónsdóttur hjá Umhverfisstofnun. Ljósmynd/Umhverfisstofnun

Frá árinu 2008 hefur fyrirtækjum með norræna umhverfismerkið Svaninn fjölgað úr 4 í 27, sem er meira en sexföldun.

Fyrsta Svansmerkið var afhent árið 1998 en árið 2008 breytti Umhverfisstofnun um stefnu og setti sér markmið og fjölgun fyrirtækja með þessa umhverfisvottun.

Reynslan af Svaninum hefur almennt verið góð og aukið sölu fyrirtækjanna, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert