Fjölbreyttur matur í klaustrum fyrri alda

Maria Katrín Naumovskaya, nemi við HÍ, vinnur hér að rannsóknum …
Maria Katrín Naumovskaya, nemi við HÍ, vinnur hér að rannsóknum á brotum úr keramikílátum. Ljósmynd/Björn Viðar Aðalbjörnsson

Mataræði í íslenskum klaustrum á öldum áður hefur verið til rannsóknar undanfarið á vegum Matís og Þjóðminjasafnsins, en vísbendingar um það leynast í brotum leirkera frá Skriðuklaustri og Kirkjubæjarklaustri.

Fyrstu niðurstöður benda til þess að mataræðið hafi verið býsna fjölbreytt hjá nunnum og munkum.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að vísbendingar fundust um neyslu á fiski, kjöti af spendýrum og einnig um hnetur, fræ eða ber.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert