Tillögur vegna Schengen

Landamæraeftirlit í Leifsstöð.
Landamæraeftirlit í Leifsstöð. mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Heimila á íslenskum löggæsluyfirvöldum fulla notkun svonefndrar annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins.

Þetta kemur fram í drögum að frumvarpi um breytingu á lögum um Schengen-upplýsingakerfið sem innanríkisráðuneytið hefur birt til umsagnar.

Kerfið á að auka öryggi á landamærum og stuðla að lögmætri umferð og almannaöryggi á Íslandi og Schengen-svæðinu öllu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert