Óli á Stað sjósettur

Óli á Stað sjósettur á Akureyri.
Óli á Stað sjósettur á Akureyri. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson

Það er nóg að gera hjá bátasmiðjunni Seiglu á Akureyri um þessar mundir.

Hæst ber hjá þeim smíði á tveimur krókabátum af stærstu gerð fyrir Stakkavík í Grindavík.

Annar þeirra var sjósettur í gær og fékk nafnið Óli á Stað GK 99. Krókabátarnir tveir fyrir Stakkavík eru bátar undir 30 brúttótonnum og allt að 15 metrar að lengd.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert