Hugað að bólusetningu

Bólusetning við inflúensu.
Bólusetning við inflúensu.

Nú fer að líða að því að fólk fari að búa sig undir hina hefðbundnu inflúensu vetrarins.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir að vaninn sé að byrja að bólusetja í október en ekki sé amast neitt við því þótt byrjað sé fyrr. Veiran sem veldur flensu tekur stöðugt stökkbreytingum.

„Okkar tilmæli eru að menn fari að láta bólusetja sig upp úr næstu mánaðamótum. Við viljum fyrst og fremst að fólk sem er sextíu ára eða eldra eða í ákveðnum áhættuhópum láti bólusetja sig.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert