Verðmætasköpun lítil í landbúnaði

Það var framfaraspor að leyfa mjólkursölu í dagvöruverslunum.
Það var framfaraspor að leyfa mjólkursölu í dagvöruverslunum. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir í aðsendri grein í blaðinu í dag að verðmætasköpun í landbúnaði nemi þriðjungi af lágmarkslaunum á Íslandi miðað við fjölda starfa í landbúnaði, eða um 70 þúsund krónum á mánuði.

Finnur svarar þar Sindra Sigurgeirssyni, formanni Bændasamtaka Íslands, og segir hann m.a. að afnám verndartolla á grænmeti hafi verið öllum til hagsbóta líkt og það framfaraspor að leyfa mjólkursölu í dagvöruverslunum.

Þá gagnrýnir Finnur það opinbera fé sem fer í rekstur Bændasamtakanna en samtökin fá 503,5 milljónir úr ríkissjóði að sögn Finns.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert