Spá í jarðskjálfta með athugun á vatni

Settir verða mælar í ónotaðar borholur á Norðurlandi.
Settir verða mælar í ónotaðar borholur á Norðurlandi. mbl.is/RAX

Rannsóknir benda til að hægt sé að spá um stóra jarðskjálfta með því að fylgjast með efnabreytingum í vatni í lághitaborholum.

Rannsóknir vísindamanna Stokkhólmsháskóla og samstarfsmanna benda til að slíkar breytingar hafi orðið hér mörgum mánuðum fyrir stóra jarðskjálfta á árunum 2012 og 2013.

Stokkhólmsháskóli vinnur með Veðurstofu Íslands að hönnun mælanets á Norðurlandi til að fylgjast betur með breytingunum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert