Unnið að gerð reglna um uppljóstrun

Ísland mun, samhliða innleiðingu ESB-tilskipunar um eftirlit með fjármálaþjónustu, þurfa að setja reglur um uppljóstrun. Uppljóstrarar eru starfsmenn sem tilkynna um ólögmætt athæfi eða ámælisverða hegðun innan fyrirtækis.

ESB-tilskipunin gerir ráð fyrir að Ísland og önnur EES-ríki innleiði málsmeðferðarreglur sem gefa starfsmönnum fjármálafyrirtækja tækifæri til að greina frá ólögmætu athæfi með nafnlausum hætti.

Nefnd sem falið var að yfirfara refsiheimildir í löggjöf á fjármálamarkaði mun bráðlega skila af sér tillögum að slíkum reglum, í formi lagafrumvarps, að þvíæ er fram kemur í Viðskiptamogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert