Óskað eftir endurupptöku á mati

Þrýst er á um að leggja góðan veg um Teigsskóg …
Þrýst er á um að leggja góðan veg um Teigsskóg vestra. mbl.is/Helgi Bjarnason

Vegagerðin er byrjuð að undirbúa ósk til Skipulagsstofnunar um endurupptöku á umhverfismati um lagningu Vestfjarðavegar um Teigsskóg.

Í fyrra mati sem gert var á árinu 2006 var veginum hafnað. Talið fljótlegra að fá efnislega niðurstöðu með beiðni um endurupptöku en kæru til úrskurðarnefndar, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert