Vetrarfærð um allt land

Svona er umhorfs á Öxnadalsheiði þessa stundina.
Svona er umhorfs á Öxnadalsheiði þessa stundina. mynd/Vegagerðin

Það eru hálkublettir á Hellisheiði en hálka í Þrengslum. Hált er frá Þjórsá austur að Markarfljóti. Einnig er hálka í Grafningi.

Vetrarfærð er í öllum landshlutum, víða hálka, hálkublettir eða snjóþekja en vegir færir öllum vetrarbúnum bílum að sögn Vegagerðarinnar.

Lokun vegna eldsumbrota

Almannavarnir hafa lokað  leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla. Vegurinn vestan við Dettifoss er einnig lokaður að hluta. Hægt er að sjá lokuð svæði

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert